Velkominn á síðu SparEnergiHus

Hvað gerum við?

Við sérhæfum okkur í orkusparandi og rekstrarlágum húsum. Við aðlögum nýjustu tækni til að lækka hitunar- og orkukostnað húsa, hvort sem er um að ræða heimili eða atvinnuhúsnæði og einblínum á endurnýtanlega orku. Okkar markmið er að vera með bestu gæðin fyrir viðráðanlegt verð. Við viljum spara orku og húsin okkar nýta orku til fullnustu og eru með lægri hitunarkostnað en gengur og gerist auk þess sem það er möguleiki að selja ónýtta orku og umframorku til orkufyrirtækja til að lækka kostnað enn frekar.

Sjá meira

Hvað bjóðum við?

Við bjóðum gæðavörur frá Kína, frá jarðhitapumpum til vöruhúsa og allt þar á milli. Við notum jarðhita, sólar- og vindorku til að lækka rekstrarkostnað og minnka kolvetnisframleiðslu. Við bjóðum upp á sólarpanela, vindmillur og hitapumpur með öllum húsunum okkar eftir þörfum viðskiptavinarins. Við erum einnig með garðhús, grillskála og bílskúra, hvort sem er staðlað eða byggt samkvæmt óskum viðskiptavinarins.

Sjá meira

Markmið okkar

Okkur er annt um umhverfið. Viðskiptavinir okkar skipta okkur máli. Með þvi að virkja orkusparnað og nota endurnýjanlega orku, þá náum við að sameina þetta tvennt og getum dregið úr hitunarkostnaði á meðan við lækkum kolvetnismengun.

Endilega hafið samband til að fá nánari upplýsingar um markmiðin okkar.

Sjá meira