Grillskálar

Grillskálar

Við bjóðum upp á bæði sérhannaða grillskála og staðalaða. Grillskálarnir eru með setbekk á öllum veggjum og grilli/grillstæði á miðju gólfi með borðplötu í kring. Nú er hægt að grilla allan ársins hring og í hvaða veðri sem er.

Skráið ykkur á póstlistann til að fá nánari upplýsingar um grillskálana.

Nafn:

Sími:

Netfang:

Nánar:

  • 12,9m2
  • 2 metra vegghæð
  • Síberíufura
  • Grill innifalið