Um okkur

Hver erum við?


Við sérhæfum okkur í orkusparandi og rekstrarlágum húsum. Við aðlögum nýjustu tækni til að lækka hitunar- og orkukostnað húsa, hvort sem er um að ræða heimili eða atvinnuhúsnæði og einblínum á endurnýtanlega orku. Okkar markmið er að vera með bestu gæðin fyrir viðráðanlegt verð. Við viljum spara orku og húsin okkar nýta orku til fullnustu og eru með lægri hitunarkostnað en gengur og gerist auk þess sem það er möguleiki að selja ónýtta orku og umframorku til orkufyrirtækja til að lækka kostnað enn frekar.

Haraldur Jóhannesson
Forstjóri

Haraldur er með yfir 30 ára reynslu af jarðvegsvinnu, landscaping, byggingarvinnu og construction and heavy lifting og er því vel fallinn til þess að leiða fyrirtækið.

Guðmar Ragnar Stefánsson
Framkvæmdastjóri

Guðmar Ragnar er með yfir 20 ára reynslu sem húsasmiður og járnsmiður. Hann hefur verið byggingarstjóri í jafnt litlum sem stórum verkefnum í ýmsum löndum, svo sem Danmörku, Noregi, Svíþjóð og Íslandi.

Sigurdur Haraldsson
Tæknistjóri

Sigurður er margvottaður kerfisstjóri með yfir 20 ára reynslu og sér um tæknimál og verkefnastjórn.

Gu Hong
Samskiptastjóri

Gu Hong sér um samskiptamálin enda með töluverða reynslu í þýðingarmálum. Hún sér um að allir séu á sömu blaðsíðunni, sama í hvaða landi þeir eru og hefur umsjón með samskiptum við heildsalana okkar.


Copyright © SparEnergiHus 2017